Voir le contenu
Citroën ë-Berlingo rafsendibíll

NÝR Ë-BERLINGO SENDIBÍLL

Sjáðu nýja ë-Berlingo rafsendibílinn sem býður þér nýja eiginleika hvað varðar þægindi, rafrænar tengingar, akstursaðstoð og vélar.

Njóttu rafdrifins aksturs og drægni allt að 330 km*

*WLTP Blandaður akstur

Ný hönnun
 

Nýr ë-Berlingo með nýju útliti og innréttingu.

- Nýr framendi með nýjum áherslum og nýju Citroën merki.

- Ný innrétting og mælaborð til þægindarauka fyrir ökumann og farþega.

 

Aukin þægindi
 

Auktu þægindin um borð með "Advanced Comfort" sætum sem eru með auka hliðarstuðning, eru sérlega mjúk og þægileg.

 

 

 

 

 

Ávallt tengdur
 
Nýtt margmiðlunarkerfi með 10" miðlægum skjá.
 
 
 
 
 
 
 
 
Akstursaðstoð
 
Bakkmyndavél eykur enn á öryggið og þægindin.
Aukin drægni á hreinu rafmagni

Aukin drægni á rafmagni. Nú allt að 330 km ( WLTP).

 

 

 

 

 

 

 

Hraðhleðsla
 

Hraðhleðsla frá 10%-80% hleðslu frá aðeins 30 mínútum.

 

 

 

 

 

 

 

   VERÐ OG BÚNAÐUR

Skoða staðalbúnað

Nýr ë-Berlingo rafmagnsendibíll
Rafmagn | Sjálfskiptur
Interior dimensions
 • Varmadæla sem eykur drægni og virkni miðstöðvar
 • Hiti í framrúðu undir rúðuþurrkum
 • Upphitanlegt bílstjórasæti
 • Fjarstýrð forhitun, stýrt í gegnum MyCitroën app. SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti (BTA Control)
 • Rennihurðar á báðum hliðum með lokunarvörn
 • Snjallhemlun (Advanced Emergency Braking System)
 • Öryggispúðar fyrir ökumann og farþega að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur
 • Flipar við stýri til að stilla vélarbremsu og endurheimt orku (Light, Medium, Strong)
 • Veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)
 • Nálægðarskynjarar að aftan 
 • Sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringu
 • 7,4 kW innbyggð hleðslustýring

Mál M

 

Ytri mál

 • Lengd: 4401 mm
 • Breidd: 2107 mm
 • Hæð: 1840 - 1860 mm

 

Hleðslurými

 • Lengd: 1817 - 3090 mm
 • Breidd: 1229 - 1733 mm
 • Hæð: 1200mm (min) - 1270 mm (max)
 • Rúmmál: 3,3 - 3,8m3
 • Heildarþyngd:  2450 kg

Mál L

 

Ytri mál

 • Lengd: 4751 mm
 • Breidd: 2107 mm
 • Hæð: 1849 - 1860 mm

 

Hleðslurými

 • Lengd: 2167 -  440 mm
 • Breidd: 1229 - 1733 mm
 • Hæð: 1200 mm (min) - 1270 mm (max)
 • Rúmmál: 3,9 - 4,4 m3
 • Heildarþyngd:  2450 kg

(1)Standard version

(2)Long version

(3)Without Worksite Pack

(4)With Worksite Pack

(5)Without / with 1 / With 2 sliding side door(s)

Rafmótor

 

 • 136 HÖ eða 100 kW
 • Rafdrægni allt að 330 km
 • Hraðhleðsla (0 to 80%) frá 30 minutes
 • Hleðsla (0 to 100%) á 5 klst (11kW) / 7 klst, 30 mínútum (7,4kW)

Skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsalnum

Smelltu og skoðaðu úrval Citroën ë-Berlingo sendibíla í Vefsýningarsalnum.

ORKUSKIPTIN MEÐ CITROËN

Hlaða Citroën rafbílinn minn

Kynntu þér hleðslustöðvar með uppsetningu sem standa viðskiptavinum Citroën á Íslandi til boða.
 

Áhrifaþættir á drægni

Kynntu þér helstu áhrifaþætti á drægni rafbíla og helstu leiðir til að fá mesta drægni úr rafhlöðunni þinni.
 

Skoðaðu bíla í Vefsýningarsal

Finndu þinn Citroën ë-Berlingo sendibíl í Vefsýningarsal. Smelltu til að sjá kaupverð, langtímaleiguverð, bíla til afgreiðslu og í pöntun.

Brimborg Bílorka | Hraðhleðsla

Brimborg Bílorka hefur opnað hraðhleðslunet með orku á lægra verði fyrir alla rafbílanotendur með auðveldu aðgengi og einfaldri greiðslulausn með e1 appinu.