NÝR Ë-BERLINGO SENDIBÍLL
Sjáðu nýja ë-Berlingo rafsendibílinn sem býður þér nýja eiginleika hvað varðar þægindi, rafrænar tengingar, akstursaðstoð og vélar.
Njóttu rafdrifins aksturs og drægni allt að 330 km*
*WLTP Blandaður akstur
Nýr ë-Berlingo með nýju útliti og innréttingu.
- Nýr framendi með nýjum áherslum og nýju Citroën merki.
- Ný innrétting og mælaborð til þægindarauka fyrir ökumann og farþega.
Auktu þægindin um borð með "Advanced Comfort" sætum sem eru með auka hliðarstuðning, eru sérlega mjúk og þægileg.
Aukin drægni á rafmagni. Nú allt að 330 km ( WLTP).
Hraðhleðsla frá 10%-80% hleðslu frá aðeins 30 mínútum.
VERÐ OG BÚNAÐUR
Skoða staðalbúnað
- Varmadæla sem eykur drægni og virkni miðstöðvar
- Hiti í framrúðu undir rúðuþurrkum
- Upphitanlegt bílstjórasæti
- Fjarstýrð forhitun, stýrt í gegnum MyCitroën app. SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti (BTA Control)
- Rennihurðar á báðum hliðum með lokunarvörn
- Snjallhemlun (Advanced Emergency Braking System)
- Öryggispúðar fyrir ökumann og farþega að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur
- Flipar við stýri til að stilla vélarbremsu og endurheimt orku (Light, Medium, Strong)
- Veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)
- Nálægðarskynjarar að aftan
- Sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringu
- 7,4 kW innbyggð hleðslustýring
Mál M
Ytri mál
- Lengd: 4401 mm
- Breidd: 2107 mm
- Hæð: 1840 - 1860 mm
Hleðslurými
- Lengd: 1817 - 3090 mm
- Breidd: 1229 - 1733 mm
- Hæð: 1200mm (min) - 1270 mm (max)
- Rúmmál: 3,3 - 3,8m3
- Heildarþyngd: 2450 kg
Mál L
Ytri mál
- Lengd: 4751 mm
- Breidd: 2107 mm
- Hæð: 1849 - 1860 mm
Hleðslurými
- Lengd: 2167 - 440 mm
- Breidd: 1229 - 1733 mm
- Hæð: 1200 mm (min) - 1270 mm (max)
- Rúmmál: 3,9 - 4,4 m3
- Heildarþyngd: 2450 kg
(1)Standard version
(2)Long version
(3)Without Worksite Pack
(4)With Worksite Pack
(5)Without / with 1 / With 2 sliding side door(s)
Rafmótor
- 136 HÖ eða 100 kW
- Rafdrægni allt að 330 km
- Hraðhleðsla (0 to 80%) frá 30 minutes
- Hleðsla (0 to 100%) á 5 klst (11kW) / 7 klst, 30 mínútum (7,4kW)
Brimborg býður nú alla nýja Citroën sendibíla sem keyptir eru hjá Brimborg með 7 ára ábyrgð eða að 140.000 km. hvort sem á undan kemur km fjöldi eða tími og 8 ára drifrafhlöðuábyrgð.