Voir le contenu
Citroën ë-Jumpy rafmagnssendibíll

NÝR Ë-JUMPY

Uppgötvaðu nýjan fjölhæfan ë-Jumpy, nútímalegan og þægilegan rafmagnssendibíl með aukna drægni upp á allt að 350 km.

*Verð er án vsk.og miðar við að kaupandi nýti rafbílastyrk frá Orkusjóði 500.000 kr. Sjá verð m.vsk á verðlista

Nútímaleg hönnun

Nýr ë-Jumpy hefur fengið nýtt útlit á framenda og nýja innréttingu með notendavænum geymslurýmum.

 

Tækni sem eykur þægindi

Stór 10" HD margmiðlunarskjár og nýtt upplýsingakerfi veitir skjótan og auðveldan aðgang að helstu smáforritum.

 

 

 

 

Auðveldari og öruggari akstur
Með 16 ökumanns aðstoðarkerfum er akstur í senn auðveldari og öruggari.
 
 
 
 
 
 
 
Lengri drægni
Drægni eykst í allt að 350 km. Sérlega hentugt fyrir snattið í bæ og borg.

   VERÐ OG BÚNAÐUR

Skoða staðalbúnað
Nýr ë-Jumpy rafmagnssendibíll
Rafdrifinn | Sjálfskiptur
Interior dimensions
  • 3ja sæta -  Upphitanleg framsæti
  • Moduwork - fellanlegt sæti og lúga á þili til að flytja lengri hluti
  • 11 kW innbyggð hleðslustýring (AC)
  • Fjarstýrð forhitun, stýrð með appi
  • Upphitanlegt leðurklætt stýri
  • Nálægðarskynjarar að aftan
  • Snjallhemlun (Advanced Emergency Braking System)

Mál M

 

Ytri mál

  • Lengd hleðslurýmis við gólf (m): 4983 mm
  • Breidd: 2204 mm
  • Hæð: 1895 - 1935 mm

 

Hleðslurými

  • Lengd: 2512 - 3674 mm
  • Breidd: 1258 - 1628 mm
  • Hæð: 1397 mm 
  • Rúmmál: 5,3 - 5,8 m3
  • Heildarþyngd: 2600 - 3100 kg

Mál L

 

Ytra mál

  • Lengd: 5333 mm
  • Breidd: 2204 mm
  • Hæð: 1935 - 1940 mm

 

Hleðslurými

  • Lengd hleðslurýmis við gólf (m): 2862 - 4026 mm
  • Breidd: 1258 - 1628 mm
  • Hæð: 1397 mm
  • Rúmmál: 6,1 - 6,6 m3
  • Heildarþyngd: 2800 - 3100 kg

 

  • 136 hestöfl
  • 75 kWh rafhlaða
  • Drægni allt að 350 km 
  • Hraðhleðsla (5 to 80%) frá 45 mínútum
  • Heimahleðsla (0 to 100%) á 7 klst og 30 mínútum 
7 ára ábyrgð og 8 ára á drifrafhlöðu
Brimborg býður nú alla nýja Citroën sendibíla sem keyptir eru hjá Brimborg með 7 ára ábyrgð eða að 140.000 km. hvort sem á undan kemur km fjöldi eða tími og 8 ára drifrafhlöðuábyrgð.
 
 
 

Skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsalnum

Smelltu og skoðaðu úrval Citroën ë-Jumpy sendibíla í Vefsýningarsalnum.

 

  ORKUSKIPTIN MEÐ CITROËN

 
Hlaða Citroën rafbílinn minn

Kynntu þér hleðslustöðvar með uppsetningu sem standa viðskiptavinum Citroën á Íslandi til boða.

 
Áhrifaþættir á drægni

Kynntu þér helstu áhrifaþætti á drægni rafbíla og helstu leiðir til að fá mesta drægni úr rafhlöðunni þinni.

 
Skoðaðu bíla í Vefsýningarsal

Finndu þinn Citroën bíl í Vefsýningarsalnum. Smelltu til að sjá kaupverð, langtímaleiguverð, bíla til afgreiðslu og í pöntun.

 
Brimborg Bílorka | Hraðhleðsla

Brimborg Bílorka hefur opnað hraðhleðslunet með orku á lægra verði fyrir alla rafbílanotendur með auðveldu aðgengi og einfaldri greiðslulausn með e1 appinu.