Voir le contenu
Citroën vegaþjónusta

VEGAÞJÓNUSTA CITROËN

Nýtt þér vegaþjónustu Citroën ef ökutæki þitt stöðvast ( vegna bilunar eða slyss). Við munum annast bílinn fyrir þig svo þú getur haldið ferðinni áfram. Allir Citroën bílar eru með vegaþjónustu Citroën. Að því gefnu að þú farir árlega í þjónustuskoðun með bílinn þinn á Citroën verkstæði.

Citroën vegaþjónusta á við um:

• Bilað ökutæki
• Slys
• Týndir lyklar
• Lyklar læsast inni í ökutækinu
• Rangt eldsneyti


Citroën mun gera sitt besta til að koma þér aftur af stað, annaðhvort með vegaþjónustu eða með því að draga bílinn á næsta viðurkennda Citroën verkstæði.  

 

NEYÐARAÐSTOÐ Í BÍLINN

Ef slys verður, bilun eða annað atvik getur þú notað aðstoðarhnappinn til að tryggja skjót og skilvirk viðbrögð. Ef um alvarlegt slys er að ræð, styðjið á SOS hnappinn sem hefur tafarlaust samband við neyðarlínuna.

 

Ef ökutæki þitt lendir í árekstri hringir ökutækið sjálft í neyðarnúmer án þess að þú þurfir að gera nokkuð. Ef upp kemur bilun eða annað atvik getur þú haft samband við Citroën Connect Assistance með því að nota hnappinn í loftinu.