Forgangsþjónusta fyrir atvinnubíla

Forgangsþjónusta fyrir atvinnubíla

Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu við Citroën bíleigendur. Atvinnubílar mega eðli málsins samkvæmt ekki við miklu stoppi og því bjóðum við Citroën atvinnubílaeigendum forgangsþjónustu á verkstæði okkar.  Láttu okkur vita ef um atvinnubíl er að ræða og við kappkostum að gera okkar besta til að lágmarka biðtíma eftir viðgerð.