NÝR CITROËN Ë-BERLINGO
Einstakir eiginleikar ë-Berlingo
Nútímaleg hönnun
Enn meiri þægindi
Alltaf tengdur
Sérlega rúmgóður
Rafmögnuð akstursupplifun
100% rafbíll
Allt að 282 km drægni og snögg hraðhleðsla
Einstakur ferðabíll
Hentar bæði fyrirtækjum og einstaklingum
HELSTU ÁHRIFAÞÆTTIR Á DRÆGNI
900 ÞÚSUND KRÓNA RAFBÍLASTYRKUR AF CITROËN Ë-BERLINGO
Verð og búnaður
ë-Berlingo PLUS staðalbúnaður
• 16” stálfelgur 205/60 R16
• ESP skrikvörn, ASR spólvörn og brekkuaðstoð
• Öryggispúðar að framan, í hliðum sæta og öryggispúðagardínur
• Háuljósaaðstoð (High Beam Assist)
• Fjarstýrð samlæsing
• Loftkæling (Air Condition)
• LED dagljósabúnaður
• Ökumannssæti (Comfort) með hæðarstillingu
• Farþegasæti að framan fellanlegt fram
• Miðjusætaröð fellanleg fram
• Þrjú stök sæti með Isofix festingum
• Borð á sætisbökum framsæta („flugvélaborð”)
• 4 stk festilykkjur í skotti
• Regnnemi fyrir rúðuþurrkur framan, birtuskynjari fyrir aðalljós
• Þokuljós í framstuðara
• Nálægðarskynjarar að aftan
• Ökumannsvaki (Driver Attention Alert)
• Velti- og aðdráttarstýri
• Geymsluhilla fyrir ofan ökumann og farþega að framan
• Geymsluhólf í gólfi miðjuröð
• Útvarp, USB tengi og Bluetooth tengibúnaður
• Rafdrifnar rúður að framan
• Rafdrifnir og upphitaðir útispeglar
• Rafdrifin handbremsa
• Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Limiter)
• Snjallöryggishemlun (Active Emergency Breaking)
• Rennihurðar á báðum hliðum
• Farangurshlíf í L1 – tvær hæðarstillingar
• 3 aksturstillingar, Normal – ECO – POWER
• 7,4 kW innbyggð hleðslustýring
ë-Berlingo MAX staðalbúnaður umfram PLUS
• Bakkmyndavél
• 16” álfelgur 205/60 R16
• Rafstýrðar rúður í miðjuröð
• Tölvustýrð miðstöð – tveggja svæða
• Rafstýrð barnalæsing á afturhurðar
• Afturhleri með opnanlegu gleri
• Langbogar á toppi
• Skyggðar rúður að aftan
• Leðurklætt stýrishjól
• 8” Margmiðlunarskjár í mælaborði
• Mirror screen tækni fyrir snjallsíma
• Rafaðfellanlegir speglar
• Fjarstýrð forhitun, stýrt í gegnum MyCitroën app.
• SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti – BTA Contro