Verkstæði | Varahlutir

Veröld citroën

Við bjóðum upp á viðgerða- og varahlutaþjónustu í sérflokki. Á verkstæði okkar starfa faglærðir bifvélavirkjar sem samanlagt hafa áratuga reynslu. Við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum svo samgöngutæki heimilisins og vinnustaðarins sé í topplagi.