Framrúðuskipti- og viðgerðir

Framrúðuskipti- og viðgerðir

Framrúður eru hluti af burðarvirki og þar með öryggisbúnaði bílsins. Framrúðan þarf að vera heil svo öryggi og útsýni sé tryggt. Lítil sprunga eða stjarna getur á örskotsstundu breyst í stærri sprungu við minnsta högg. Láttu fagmenn okkar meta hvort hægt sé að laga rúðuna eða hvort skipta þurfi henni út.

Hafðu samband í gegnum síma eða sendu okkur fyrirspurn.