June 28, 2018

NÝR CITROËN BERLINGO VAN FULLKOMIN STÆRÐ FYRIR ALLSKONAR ÞARFIR

Settur á markað 1996 og framleiddur í meira en 1,5 milljón eintökum, Citroën Berlingo var ótrúlega vel tekið af fagfólki þegar hann kom á markað og nú kynnum við með stolti þriðju kynslóðina, Citroën Berlingo sendibíll. Nýr Citroën Berlingo sendibíll kemur svo sannarlega sterkur inn hvað varðar hönnun og búnað. Aukin þægindi og tækni, hönnuð fyrir allskonar notkun.

SÖGULEGUR SENDIBÍLL MEÐ NÚTÍMATÆKNI

Citroën heldur sögunni áfram. Nýr Berlingo Van er einstakur í útliti og öflug hönnun hans hentar fyrir vel fyrir fagfólk. Útlit hans hefur verið uppfært til muna, hann hefur fengið hina bráðsnjöllu hliðarvörn Citroën sem veitir aukna vernd.  Innréttingin er hönnuð með þarfir fagfólks í huga og bætir alla notkunareiginleika bílsins til muna, nýtt mælaborð með ótal tækni nýjungum.

 ÞÆGINDI : SENDIBÍLL HANNAÐUR FYRIR ALL SKONAR ÞARFIR

Hönnun bílsins innblásin af fagfólki og unnið var náið með fagfólki sem hafði skoðun á því hvað hentar best í daglegri notkun bílsins. Nýr Citroën Berlingo Van er ótrúlega fjölhæfur og léttir þér lífið. Citroën Berlingo Van kemur í tveimur stærðum, M og XL, / 4,40 m og 4,75 m langir. Nýr Berlingo er hannaður til að einfalda daglegt líf með frábæru aðgengi og rennihurðum að aftan, frábærlega hönnuð geymslurými og getur borið allt að 1.000 kg, breidd á milli hjólboganna er 1,23 m til að auðvelda hleðslu vörubretta (Europallet).

ÞÆGINDI Í SENDIBÍL SEM ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÁÐUR

Citroën Berlingo Van færir ökumönnum hágæða þægindi og tryggir hámarks öryggi. Í Nýjum Citroën Berlingo Van er allri tækniþróun og nýjustu þekkingu síðustu ára Citroën tjaldað til. Niðurstaðan er frábærlega tæknilegur sendibíll sem ber af í samanburði við aðra bíla í sama flokki. Nýr Berlingo er með 20 ökumannshjálparkerfi sem einfalda þér aksturinn, þar á meðal ofhleðslu viðvörun og 360° bakkmyndavél, skjálfvirkur hraðastillir, öryggisbremsukerfi & þráðlausa símahleðslu svo eitthvað sé nefnt. Nýjustu vélarnar Citroën skila frábærri afkastagetu og skilvirkni: BlueHDi 1,5 dísilvél, PureTech 1.2 bensín og sjálfvirkum gírkassa EAT8.

VÆNTANLEGUR Í HAUST, SMELLTU TIL AÐ KYNNA ÞÉR CITROËN BERLINGO